GREIÐA FYRIR VIÐVERU
Hægt er að greiða fyrir viðveru ökutækis á ýmsum stöðum á Íslandi.
BÓKA TJALDSTÆÐI
Þú getur einnig forbókað gistingu á tjaldsvæðum víðsvegar um Ísland.
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA
Með fyrirtækjaþjónustu Parka getur þú greitt í einni greiðslu fyrir alla notkun starfsfólks yfir mánuðinn ásamt því að þegar starfsmaður leggur í stæði getur hann valið verkefnið sem viðvera hans tilheyrir. Þannig er mögulegt að beintengja við verkbókhald eða bókhaldskerfi og skrá kostnað beint inn á verkefni og því fengið ítarlega sundurliðun á viðverum og verkefnum.
BJÓDDU Í STÆÐI
Með Parking Validation aðgangi Parka geta fyrirtæki greitt í stæði, með einföldum og jafnvel sjálfvirkum hætti, fyrir gesti sem mæta á fundi eða koma og versla hjá þeim.
Sendu okkur línu og kynntu þér málið.
Engin aukagjöld
Engin þjónustugjöld eru sett á greiðslur með Parka.
Þú greiðir aðeins samkvæmt verðskrá hvers svæðis fyrir sig.
HVAÐ ER PARKA?
- Greiðsluleið fyrir stæði í Reykjavík
- Engin aukagjöld
- Greiða fyrir viðveru í þjóðgörðum
- Hægt að greiða í stærstu bílastæðahús landsins
- Staðsetning bílsins er geymd
- Einfaldari innskráning
- Stillanlegar og fríar áminningar
- Fljótlegri útskráningar
- Einfaldara að velja greiðslusvæði
- Verðskrá er aðgengileg
- Bílastæðahús merkt á korti
GREIÐA FYRIR VIÐVERU
Hægt er að greiða í viðeigandi bílastæði með Parka

Bílastæðasjóður Reykjavíkur
P1 - P4 í Reykjavík
