Arnarstapi
Tjaldsvæðið á Arnarstapa er á fallegum stað á Snæfellsnesi. Þaðan er stutt að fara á helstu ferðamannastaði á nesinu.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Staðsetning á tjaldsvæðinu er rétt fyrir ofan veitingastaðinn Arnarbæ og eru 13 Smáhýsi í jaðri þess.
Tvö salernishús eru á svæðinu með sturtuaðstöðu og er uppvöskunar aðstaða milli húsana.
Gönguleiðir eru margar t.d mill Arnarstapa og Hellnar þar sem gengið er meðfram strandlengju og inní hraunið komið er að fjörunni á Hellnum en gönguleiðin er 2.5 km hvora leið.
Hólf C og E eru rafmagnshólf. Önnur hólf eru ekki með rafmagni.
Þjóðgarður er handan við hornið en þar er ótalmargt að skoða.
Tvö salernishús eru á svæðinu með sturtuaðstöðu og er uppvöskunar aðstaða milli húsana.
Gönguleiðir eru margar t.d mill Arnarstapa og Hellnar þar sem gengið er meðfram strandlengju og inní hraunið komið er að fjörunni á Hellnum en gönguleiðin er 2.5 km hvora leið.
Hólf C og E eru rafmagnshólf. Önnur hólf eru ekki með rafmagni.
Þjóðgarður er handan við hornið en þar er ótalmargt að skoða.
Fullorðinn (18-63 ára)
2300 kr.
Börn (13-17 ára)
500 kr.
Eldriborgarar
1800 kr.
Rafmagn
1500 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Veitingahús
Áfylling vatns
Frítt fyrir börn
Kalt vatn
Salerni
Kolagrill
Rafmagn
Sturta
Hjólastóla aðgengi
Gönguleiðir
Hestaleiga
Safn
Veitingasala