Frá 20. júní til 14. september 2025 þurfa gestir að bóka fyrirfram bílastæði og greiða þjónustugjald áður en komið er til Landmannalauga á milli kl. 9 og 16, ef komið er akandi á eigin vegum. Svæðið er opið allan sólarhringinn og ekki er þörf á að bóka bílastæði ef komið er á svæðið fyrir kl. 9 og eftir kl. 16 , en þjónustugjald er þó tekið af öllum bifreiðum, allan sólarhringinn sem hægt er að greiða á þessari síðu.
Þú getur einnig bókað stæði á þessari síðu this site.
Gjald er byggt á viðverutíma en rafrænt eftirlit fylgist með númerum ökutækja sem koma á svæðið.
Veldu ökutækjaflokk
Færslugjald: 86 Krónur