Velkomin

Takk fyrir heimsóknina og gjörið svo vel að nota aðstöðuna sem við höfum upp á að bjóða.

Til að halda aðstöðunni hreinni og vel viðhaldið treystum við á frjáls framlög gesta. Þitt framlag skiptir máli þegar kemur að:

  • Halda salernunum hreinum
  • Sinna almennu viðhaldi á aðstöðunni
  • Tryggja áframhaldandi aðgang að aðstöðunni

Val um framlög eru 500 kr, 800 kr, 1000 kr sem hægt er að greiða hér fyrir neðan.

Takk fyrir þitt framlag


1. Bílnúmer

Gjald er byggt á viðverutíma en rafrænt eftirlit fylgist með númerum ökutækja sem koma á svæðið.

2. Verð

Veldu ökutækjaflokk


Flokkun ökutækja í verðskrá svæðisins byggir á skráðum sæta/farþega fjölda ökutækis hjá Samgöngustofu.

3. Upplýsingar