Stykkishólmur P1

Þetta er gjaldsvæði frá 1. maí til 30. september.

Hér er hægt að greiða fyrir skammtímastæði á P1 í Stykkishólmi.

Gjaldskrá

Alla daga, allan sólarhringinn

  • Fyrstu tveir klukkutímarnir: 500 kr. á klukkustund.
  • Eftir það hver klukkustund: 200 kr.

Þar sem eftirlit þessa svæðis fer fram með mönnuðu eftirliti (ekki myndavél á staðnum sem greinir lengd viðveru) þá er gerð krafa fyrir fullu daggjaldi á ökumann í gegnum eiganda eða umráðamann sé ekki greitt innan 24 tíma frá viðveru.

Færslugjald: 86 Krónur
Með því að nýta vefsvæði Parka sem greiðslulausn heimilar þú Parka að gjaldfæra þjónustukostnað sem til fellur vegna veittrar þjónustu. Vefslóð Parka veitir notendum bílastæða svigrúm til að greiða fyrir viðveru innan 24 klst, til að forðast gjalds vegna ógreiddrar viðveru.

1. Ökutæki

Gjaldið byggist á lengd viðveru sem fylgst er með rafrænu myndavélaeftirliti.

2. Tími

Borgaður tími er borin saman við myndavélarnar. Eigandi bílsins verður rukkaður fyrir ógreidda notkun.

Leggja frá dags.:
Leggja frá kl.:
Leggja til dags.:
Leggja til kl.:

Verð:

0 Krónur

3. Greiðsluupplýsingar